Samkaup/Nettó í ímyndarherferđ....gegn sjálfum sér.

Ţroskahömluđum dreng sagt upp störfum eftir 2 ára skammlaust starf í verslun Nettó í Mjódd.

Nýr verslunarstjóri segir viđ hann ađ hann samrćmist ekki ímynd fyrirtćkisins, (enda nýbúiđ ađ pússa verslunina upp....).

Hverskonar samfélag viljum viđ byggja? Viljum viđ ekki ađ allir geti notiđ ţess ađ bjóđa krafta sína, allir geti lagt eitthvađ af mörkum, allir geti tekiđ ţátt í samfélaginu?

Ţetta er međ ţví ömurlegra sem ég hef heyrt af lengi, téđur drengur er frćndi minn og ég heimta afsökunarbeiđni fyrir hans hönd, og ţađ bćđi frá verslunarstjóranum og framkvćmdastjóra fyrirtćkisins.

Ég vil hvetja alla til ađ senda pósta á verslunina og framkvćmdastjórann.

mjodd@netto.is og omarv@samkaup.is

Svona lagađ á ekki ađ líđa í ţví upplýsta og fordómalausa samfélagi sem viđ öll ţykjumst vilja!

Hvađ finnst ykkur?

(sjá frétt á pressunni...)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján P. Gudmundsson

Styđ ţig heilshugar kćri bloggvinur, Haraldur. Ţessi verslunarstjóri eđa sá sem rćđur má stórlega skammast sín !

Kveđja, KPG.

Kristján P. Gudmundsson, 5.11.2010 kl. 10:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband