Allt er leyfilegt í nafni guðs, lög biblíunnar eru öllu öðru yfirsterkara....

...hvort sem það eru ríkjandi lög og reglur, eða almennt siðgæði.

En svo predikar þetta lið um manngæsku, bróðurþel, fyrirgefningu.....eini samnefnarinn sem til er yfir annarlega þætti mannskepnunnar, eru trúarbrögðin.

Barnaníð-andi, hommahat-andi, mannfyrirlít-andi, ljúg-andi, svíkj-andi, prett-andi, stel-andi, nauðg-andi....aldeilis heilagur andi....hræsnarar!

Aðkoma trúarsöfnuða að börnum ætti að vera bönnuð, á sömu forsendum og aðkoma t.d áfengissala að börnum, sömu forsendum og að börn öðlast ekki sjálfræði fyrr en við 18 ára aldur...

Í þessu tilviki var einfaldlega verið að sækja "ferskt blóð" fyrir þessa brjálsömu amerísku baptista, börnin skyldu seld til ættleiðingar innan safnaðarins...

..viðbjóðslegt hyski!!!!


mbl.is Trúboðar harðlega gagnrýndir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Rólegur. Ekki setja alla undir sama hatt.

kv. Flyer.  

Flyer (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 17:11

2 identicon

ekki undir sama hatt er ekki í lagi með þig (Flyer) í mínum huga eru trúarbrögð eitthvað  það VIÐBJÔÐSLEGASTA sem þessu mankyni fylgir

enda eru svik kúgun morð perraskapur gagnvart börnum og konum samnefnari allra trúabragða sá kjáni sem trúir bullinu úr hinni svo nefndu biblíu ætti að leita sér hjálpar enda er hún ekkert nema gömul drápsbók fyrir valdhafa og kúara en sem betur fer er læsi að aukast í heiminum        og fólk fer að skilja betur hverskyns bull þetta allt er ÞAÐ ER BARA EIN TRÚ SEM Á AÐ VERA VIÐ LÍÐI OG ÞAÐ TRÚIN Á SJÁLFANSIG OG ÁSTINA

björn karl þórðarson (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 18:04

3 identicon

Rosalega ert þú (Björn Karl) gramur og þröngsýnn út í trúarbrögð. Fólk sem trúir er einfaldlega eins misjafnt eins og það er margt og það að trúa er enginn samnefnari með því að kúga konur, misnota börn o.s.frv. Ég trúi en ég er ekki hlynntur því að konur börn og það er því rangt og beinlínis sleggjudómar að setja alla á sama stað hvað trú varðar.

kv. Flyer.

Flyer (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 18:47

4 identicon

ekki hlynntur því að kúga... átti þetta að vera.

Flyer (IP-tala skráð) 2.2.2010 kl. 18:59

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Það er stór munur á trú og trúarbrögðum drengir, trúaðir þurfa ekki á trúarbrögðum að halda...en trúarbrögðin þurfa hina trúuðu.

 Sú afstaða allflestra trúarsafnaða, að þeir séu á einhvern hátt hafnir yfir mannanna lög og reglur er stórhættuleg. Einangrun þeirra og "ríki í ríkinu" stefna er það líka. Tilberaleg ásókn safnaða í börn og veikgeðja einstaklinga er subbuleg og af hinu illa.

Það á að banna söfnuðum að herja á börn með fordómafullumáróðri sínum...kvennakúgunin er nú samt það sem sameinar abrahams-trúarbrögðin öll.....þetta er ófreskja aftan úr grárri forneskju, hatursboðskapur amerískra baptista biblíbeltisins gegn samkynhneigðum t.d., er viðurstyggilegur útúrsnúningur á "kærleiksboðskapnum" orðinn til við sjálfsupphafningu siðblindra predikara, sem við erum farin að sjá hér.

Vilji söfnuðir ekki virða lög og reglur, ekki virða jafnræðishugtakið, þá á að banna starfssemi þeirra..rétt eins og annara skipulagðra GLÆPAsamtaka.

Haraldur Davíðsson, 3.2.2010 kl. 11:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband