Svona er lífið heilagt, það má drepa til að verja lífið!?!?

Þessi frétt er gott dæmi um sjúkan hugsanagang ofstækisfólks, en svona hugsun finnst líka hér á landi þar sem ofstækistrúarfólk mótmælir fóstureyðingum á forsendum þess að "guð" hafi gefið lífið og ekki megi drepa.....en sama fólk er svo fylgjandi dauðarefsingum....bölvuð hræsni...dæmigerð firring sprottin af illsku.
mbl.is Ævilangt fangelsi fyrir að myrða lækni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Þórarinn Baldursson

Stríðum til að stirkja friðin,standa margir í.

Þórarinn Baldursson, 2.4.2010 kl. 11:56

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

jújú, óþolandi heimska...

Haraldur Davíðsson, 2.4.2010 kl. 13:19

3 Smámynd: Hannes

Þeir sem berjast geng fóstureyðingum eru oft að gera það á trúarlegum orsökum alveg eins og sumum finnst í lagi að drepa fólk af öðrum trúarflokki enda óæðra samkvæmt þeira trú.

Réttast væri að banna öll trúfélög sem ekki boða neitt nema frið.

Hannes, 2.4.2010 kl. 13:27

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Já það er makalaust í ljósi sögunnar, að fólk láti ekki af því að halda trúfélög, því sagan sýnir að þau verða alltaf á endanum að kjörlendum fyrir alræðishyggju, mannfyrirlitningu og fordóma..menn predika meira að segja hatur og ofbeldi í nafni guðs síns.

Blóð og hatur hefur verið órjúfanlegur hluti trúarbragða frá upphafi, og verður alltaf.

Haraldur Davíðsson, 2.4.2010 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband