14.5.2008 | 14:18
Guð hatar mig.
Átti afmæli í gær og fékk ælupest í afmælisgjöf frá almættinu. Er ennþá eins og heróínneytandi á cold turkey. Skelf eins og lauf og svitna heilu lítrunum. Úff, ekkert eftir í bumbunni en bumban er samt að reyna að tæma sig. Hjálp! Kann ekki einhver gott ráð við ógleði? FRIÐUR (í vömbinni)
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Færsluflokkar
Bloggvinir
- jevbmaack
- killjoker
- malacai
- hallarut
- what
- zeriaph
- gisligislason
- birtabeib
- skarfur
- nanna
- gunnipallikokkur
- skelfingmodur
- berglindnanna
- kristjan9
- ylfamist
- halkatla
- lovelikeblood
- laufabraud
- gustibe
- reykur
- kisabella
- asdisran
- baldher
- benna
- storyteller
- gattin
- baenamaer
- rafdrottinn
- ews
- ma
- fingurbjorg
- lillo
- guggap
- zumann
- hreinn23
- cigar
- blekpenni
- hehau
- hist
- disdis
- hlynurh
- holmdish
- ingibjorgelsa
- jakobk
- kreppan
- jogamagg
- jomar
- jas
- juljul
- stjaniloga
- larahanna
- maggadora
- offari
- veffari
- huldumenn
- raksig
- rannveigh
- robertb
- rutlaskutla
- runirokk
- salvor
- sibba
- sigurdursig
- sigur
- ssj
- skattborgari
- scorpio
- kerubi
- ace
- nordurljos1
- mubblurnar
- vefritid
- mannamal
- thj41
- toro
Nóv. 2024 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 43139
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kókakóla...?
Eina sem mér dettur í hug.
Kannski rommlögg í kókakóla. Virkar ágætlega oftastnær.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 14.5.2008 kl. 14:25
Þegar svona ógleði hendir mig þá reyni ég að drekka kók, djús eða eitthvað sem er ekki vont að æla. Síða er bara að setja á einhverja grínmynd og láta sér líða vel. Megi þú ná heylsu þinni sem fyrst. Friður frá Alla
Alfreð Símonarson, 14.5.2008 kl. 14:36
Heyrðu... já.
Þegar ég var unglingur notaði ég það trick að drekka pint af mjólk í einum teig og kasta henni upp. Hreinsar ágætlega úr pípunum.
kv.
Einar.
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 14.5.2008 kl. 14:45
Veit ekki með rommið.
Haraldur Davíðsson, 14.5.2008 kl. 14:51
Engifer. Engifer er ótrúlega gott við ógleði. Náttúrulegt ógleðilyf. Ginger ale frá Yggdrasil er æðislegt. Sendu mér endilega eitthvað af þessari tónlist!
Ylfa Mist Helgadóttir, 14.5.2008 kl. 15:05
takk vinir mínir.
Haraldur Davíðsson, 14.5.2008 kl. 19:20
Sammála Einari og Alfred. Éta og troða onísig og svo æla. Eftir á er maður þreyttur og sofnar vel og lengi. Svo vaknar maður bara í góðu skapi og maginn fínn.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 14.5.2008 kl. 19:28
Ertu lífs eða dauður núna?
J. Einar Valur Bjarnason Maack , 15.5.2008 kl. 01:34
hann er sofandi. uss! ekki blogga með stórum stöfum hann gæti vaknað greyið.
gunni palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 15.5.2008 kl. 19:56
Kristján, ég lofa því að reyna.
Haraldur Davíðsson, 16.5.2008 kl. 15:24
kók er best.
Halla Rut , 18.5.2008 kl. 14:51
Tja, an´skotans vesen er þetta, kæri bloggvinur minn. Gamall lærifaðir minn, apótekari í sjálfu Reykjavíkur Apóteki, gaf okkur vesælum nemum það ráð gegn of mikilli spírirus fortis drykkju, en það hljóðaði eitthvað á þessa leið: " takið inn tvær sterkar B-kombíntöflur + eina Magnyl-töflu fyrir drykkju " og svo bætti hann við kíminn " og svo er gott að fá sér á broddinn, áður en þið verðið of fullir, strákar mínir ".
Þetta gamla "húsráð" gagnast þér náttúrulega ekk, Haraldur góður, en það stendur í auglýsingu frá Sjóvá-Almennum að mig minnir, " tryggðu aldrei eftirá". Ergo, næst, þeger þú ætlar að drekka að einhverju marki, þá skaltu prófa þetta ráð gamla apótekarans. Ég skal hundur heita, ef það klikkar! Persónulega myndi ég fá mér einn kjallarakaldann ca. 5,5 % sterkan bjór af góðu merki, má gjarnan vera íslenskur.Bjór er allrameina bót, skal ég segja þér, Haraldur. Ég hef langa og góða reynslu af bjórdrykkju, skal ég segja þér. Allt bull um skaðsemi öls er bölvað kellíngavæl, því að þeir, sem þurfa að fara í AA eru hálfgerðir lúserar, sem kenna ölinu um, en eru ekki menn til að horfast í augu við sjálfa sig.
Danir, frændur okkar og vinir, eru merkasta þjóð í heimi. Við vorum óttalegir asnar, er við rifum okkur lausa hérna um árið og gerðumst hækja Bandaríkjamanna. Við áttu að vera nafna mínum, Kristjáni X Danakonungi, þægir og undirgefnir, en hann stóð í ströngu gagnvart árans Nazistunum.
Danir hafa lengi kunnað að gera bæði bjór og öl af bestu gæðum. Þeir lærðu þessa kúnst af Þjóðverjum, sem lærðu áður m.a. af Tékkum. Sú saga var reyndar sögð í máli og myndum í ISTV fyrir nokkrum misserum. Danir kunna sem sagt bæði að gera bjór og fara með hann. Við sambandsslitin 1944 rofnaði samband íslenskrar alþýðu við þá dönsku. Venjulegur Íslendingur þurfti að fara út fyrir íslenska lögsögu til að geta fengið sér einn" öllara". Aðrar reglur giltu um íslenska ráðamenn og æðstu embættismenn. Hjá þeim varð engin breyting. Ráðherrar og dómarar í Hæstarétti Íslands fengu allar veigar heimsendar í heilum bílförmum, ef þeim sýnsist svo (síðan hefur bætst við tugir svokallaðra sendiherra ( einkum í tíð Dóra), sem njóta sömu réttinda). En til að ljúka þessu máli að sinni, er ljóst, að téð tengslarof manna eins og okkur, Haraldur minn, við samnefnara okkar í Danaveldi, er höfuðástæðan fyrir kunnáttuleysi okkar í að umgangast áfengi eins og viti bornar manneskjur.
Með bestu kveðjum frá Siglufirði, Vesturbæ Fjallabyggðar, KPG.
Kristján P. Gudmundsson, 21.5.2008 kl. 18:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.