18.5.2008 | 19:53
Þau eru mismunandi, mannanna meinin....
Nýlega sendu Sameinuðu þjóðirnar eftirfarandi beiðni til þjóða heims:
'Viljið þið vinsamlegast gefa okkur heiðarlega skoðun ykkar á því hvaða
lausn kæmi helst til greina til að koma í veg fyrir matarskort um allan heim.'
Svörin komu mjög á óvart:
Afríkubúar vissu ekki hvað orðið 'matur' þýddi.
Austur-Evrópumenn skildu ekki orðið 'heiðarlega'
Vesturlandabúar skildu ekki orðið 'skortur'
Í Kína vandræðuðust menn með orðið 'skoðun'
Í Miðausturlöndum ríkti óvissa með orðið 'lausn'
Í Suður-Afríku klóruðu menn sér í kollinum yfir orðinu 'vinsamlegast'
Í Bandaríkjunum vissi enginn hvað 'um allan heim' þýddi.
Gaman að vita hvaða orð væri óþekkt hér!
Hvað finnst ykkur?
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook

jevbmaack
killjoker
malacai
hallarut
what
zeriaph
birtabeib
skarfur
nanna
gunnipallikokkur
skelfingmodur
berglindnanna
kristjan9
ylfamist
halkatla
lovelikeblood
laufabraud
gustibe
kisabella
asdisran
baldher
benna
storyteller
gattin
baenamaer
ma
lillo
guggap
zumann
hreinn23
cigar
blekpenni
hehau
hist
disdis
hlynurh
ingibjorgelsa
jakobk
kreppan
jogamagg
jomar
jas
juljul
stjaniloga
larahanna
maggadora
offari
veffari
huldumenn
rannveigh
robertb
salvor
sigur
ssj
skattborgari
scorpio
kerubi
ace
nordurljos1
mubblurnar
vefritid
mannamal
toro





Athugasemdir
Heiðarlega! Málið leyst.
Gunni Palli kokkur.
Gunnar Páll Gunnarsson, 18.5.2008 kl. 21:40
Hæ hæ, langaði bara að þakka þér fyrir fallegar kveðjur til mín,
Elísabet Markúsdóttir (IP-tala skráð) 19.5.2008 kl. 01:09
Gunni, góður,
Elísabet, mín er ánægjan.
Haraldur Davíðsson, 19.5.2008 kl. 01:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.