23.5.2008 | 09:53
REKUM ERLENDA GLÆPONA ÚR LANDI; MEÐ ENDURKOMUBANN!!
Frændur vorir Danir eru nú að bregðast við stefnu sem brást....en heldur seint.
Þetta vil ég sjá gert hér, strax!
Erlendir glæpamenn eiga ekki að afplána hér, því eins og komið hefur fram, þá finnst þeim mörgum bara ágætis tilhugsun að lenda í Íslensku fangelsi, miðað við annað. En við eigum að nota plássið og peningana í annað, t.d. ÍSLENDINGA.
Burt með þá, ekki venja þetta lið á spenann.
Glæpamenn sendir úr landi í Danmörku | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Ég er sammála þér. Mér finnst samt að það eigi að dæma þá hér fyrst og svo afplá þeir dóminn í sínu landi. Það er ekkert réttlæti bara að henda þeim á annað land án þess að þeir séu dæmdir.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 23.5.2008 kl. 09:59
Auðvitað ég vil bara ekki þurfa að halda uppi erlendu glæpahyski, þegar við "eigum ekki pening" til að hugsa um okkar eigið fólk.....nei ég er ekki rasisti.........ég vil bara að við losum okkur við svona pakk sem kemur hingað og ber enga virðingu fyrir landi og þjóð.
Dæmum þá hér..en það á bara að vera einn dómur. BURT!
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 10:17
Rétt Óli, okkur vantar réttargeðdeild, unglinga dómstól og fangelsi, meðferðarúrræði sem hægt er að dæma fólk í, ( sbr Bláa krossinn í Danmörku ) og margt annað áður en við púkkum uppá glæpona annarsstaðar frá. Pólitísk rétthugsun er heimskulegt hugtak.
Mannúð á ekki við í þessum málum.
BURT MEÐ ÞETTA HYSKI!
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 10:35
samála burt með hyskið ísland fyrir löghlíðna útlendinga og innfædda
bjarni pm (IP-tala skráð) 23.5.2008 kl. 11:18
..og segjum okkur úr þessu shengen apparati
Viðar Freyr Guðmundsson, 23.5.2008 kl. 13:08
Rétt Viðar Schengen voru mikil mistök.
Haraldur Davíðsson, 23.5.2008 kl. 13:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.