Tvöföldun hvað.....

...ekki hægt annað en að hugsa til þess að ekki er langt síðan þessi bíll hefði farið í veg fyrir aðvífandi umferð....skemmtileg málvilla í fréttinni, sjáið þið hana?
mbl.is Lenti utan Reykjanesbrautar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlédís

UTAN vegar í miðjunni 

Hlédís, 15.1.2009 kl. 08:58

2 identicon

Þetta er óheppilega orðað frekar en málvilla.  Ætli bifreiðin hafi ekki lent 'milli vega'...

Maður spyr sig.

Guðjón Guðjónsson (IP-tala skráð) 15.1.2009 kl. 13:19

3 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

Þvílík vegleysa

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 15.1.2009 kl. 14:21

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

"Talið er að krapi á veginum hafi ollið því að maðurinn miss..." Rétt væri, valdið....

Haraldur Davíðsson, 15.1.2009 kl. 15:01

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Ja hann var greinilega íslenskur þessi, og fór bara milliveginn...

Haraldur Davíðsson, 15.1.2009 kl. 15:11

6 Smámynd: Hlédís

Sögnin "að OLLA" er óðum að festast í málinu, Haraldur!  

Hlédís, 15.1.2009 kl. 23:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband