Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Sæll Haraldur
Það er langt síðan ég áttaði mig á því hver þú varst en gleymd svo að gera nokkuð í því. Gaman að sjá þig hér í bloggheimum. Ég er svo skemmtilega sammála þér í mörgu en ekki samt öllu.
Bryndís Böðvarsdóttir, mán. 5. jan. 2009
Kvitterí kvitt
Ójú ég man eftir þér....takk fyrir góða kveðju og innlitið
Júlíus Garðar Júlíusson, mið. 17. sept. 2008