Kominn heim í heiðardalinn...

Þá er maður enn á ný kominn til Akureyrar.

Tónleikar hjá Skrokkabandinu í Populus Tremula,byrjum stundvíslega um það bil um tíuleytið.

Allir velkomnir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Hvar er Populus Tremula......?   Skemmtu þér vel á norðurlandinu góða.

Hólmdís Hjartardóttir, 19.9.2008 kl. 12:31

2 Smámynd: Helga Guðrún Eiríksdóttir

Bömmsi að vera ekki á Los Klakos! Þið verðið flottastir. Góða helgi!

Helga Guðrún Eiríksdóttir, 19.9.2008 kl. 12:55

3 Smámynd: Hildur Sif Thorarensen

Klukk!

Hildur Sif Thorarensen, 19.9.2008 kl. 19:47

4 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hildur, nýbúinn, ekki leggja þetta á mig aftur.

Haraldur Davíðsson, 20.9.2008 kl. 08:00

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Hólmdís, Populus er í Kaupvangsgili, eða í Listagilinu, eftir atvikum...

Haraldur Davíðsson, 20.9.2008 kl. 08:04

6 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

ok

Hólmdís Hjartardóttir, 20.9.2008 kl. 14:28

7 identicon

Alltaf gaman að frétta af því þegar þú ert með tónleika hér heima........þegar helgin er liðin og þú farinn til baka

Og hvernig er það með diskinn sem ég átti að fá hjá þér ?

Annars gaman að finna þig hérna, bið að heilsa öllum.

Gunnar Ómarsson (IP-tala skráð) 22.9.2008 kl. 14:56

8 Smámynd: Ágúst Böðvarsson

Humm... Skrokkabandið!!! Hljómar kunnuglega. Var ég ekki einu til tvisvar "session" maður í þessu annars ágæta bandi????????

Ágúst Böðvarsson, 22.9.2008 kl. 23:56

9 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Gunnar sorrí.

Ágúst ofurbassi jebbs.

Haraldur Davíðsson, 23.9.2008 kl. 01:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband