Sound & Fury.......and we're off....

Sound & Fury er dúettinn okkar Einars Jimi Maack, og við ætlum að spila eitthvað í sumar. Við höfum verið að böska á Austurvelli þegar veðrið er skárra, og spiluðum síðasta laugardagskvöld á Bellys í Hafnarstræti. Það gekk glimrandi og ég held að flestir hafi skemmt sér ágætlega, við verðum aftur þar fljótlega. Við spilum vonandi víðar, oft.

Næsta fimmtudagskvöld ætlum við báðir að spila, í sitthvoru lagi þó, á menningarhátíð Grand rokk og ég hlakka til að spila mitt eigið efni. Endilega fylgist með menningarhátíðinni því hún er skemmtileg og fjölbreytt, tónleikar ýmisskonar, myndlist, leikhús og fleira.

Ef þið hafið hugmyndir um góða staði utandyra sem henta til tónlistarflutnings í sumar, endilega látið vita. Eins má benda á að við spilum við ýmis tækifæri ef fólk hefur áhuga........Wizard


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Og hvað spilið þið???

Hólmdís Hjartardóttir, 3.6.2008 kl. 01:35

2 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Við spilum allskonar saman, en hann er annars rokkmegin og ég jassmegin...

Þetta stendur svo til svona 11 á fimmtudagskvöld.

Haraldur Davíðsson, 3.6.2008 kl. 02:32

3 Smámynd: Haraldur Davíðsson

það verður örugglega tækifæri til þess, ég skal tikynna allt svoleiðis með færslu.....

Haraldur Davíðsson, 3.6.2008 kl. 02:39

4 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

og ég verð að vinna

Hólmdís Hjartardóttir, 3.6.2008 kl. 03:00

5 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Þakka samt áhugann, dömur mínar.

Haraldur Davíðsson, 3.6.2008 kl. 03:17

6 Smámynd: Haraldur Davíðsson

Fyrirgefðu Óli minn minnið mitt er svooooooo, hérna ....hvað heitir það...gloppótt.

Var það eitthvað sérstakt sem ég ætlaði að senda þér ?

Haraldur Davíðsson, 3.6.2008 kl. 13:08

7 Smámynd: Haraldur Davíðsson

sendi það á info  boogieman-art

Haraldur Davíðsson, 3.6.2008 kl. 19:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband