...fara á staðinn og skoða sjálfir sundursprengd húsin og horfast í augu við börnin, og þá dauðu, hlusta á og horfa á örvæntinguna, sogast með flóttafólkinu á stjórnlausan og vitstola flótta, á vit dauða eða algerrar óvissu. Það er samviskulaus óður til ofbeldisins að styðja annanhvorn aðilann, taka þátt í að réttlæta ofbeldið, og þar með viðhalda ofbeldinu. Áróður í formi lyga, ritskoðunar og trúarbragðanna, hefur slævt umheiminn fyrir því sem gengur á þarna. Það eru aðallega staðalímyndir af gyðingum og múslimum sem lita sýn þess fólks sem lætur glepjast, og tekur þátt í að viðhalda úreltum og afskræmdum hugtökum, viðhalda forsendunum.
Engir fjölmiðlar hér á landi hafa t.d. birt neitt annað en gefið er út að " rétt " sé að birta. Engin tilraun gerð til að horfa til þeirra sem eru fórnarlömbin, engin tilraun gerð til að sýna neitt annað en það sem þeim er rétt......
.....það er löngu kominn tími til að heimurinn láti báða aðila vita að þessi endalausi hernaður á hendur óbreyttum borgurum verði ekki liðinn, eða hvað ?
Landher Ísraels inn á Gaza | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Athugasemdir
Sammála þér Halli! Að heyra í mömmunum sem öskra af sorg, standandi/krjúpandi þarna og horfa á börnin sín sundurtætt eftir sprengjur sem ætlaðar voru allt öðrum......Mig vantar lýsingarorðin.........
Ragnheiður Arna Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 3.1.2009 kl. 20:37
Það er spurning hvort Ingibjörg Sólrún reynist börnum, konum og körlum á Gasa- ræmunni vinur í raun?
Þórður Runólfsson, 3.1.2009 kl. 20:38
....eða, hver myndi senda mann með vélbyssu inní hænsnabú til að drepa mínk?
Þórður Runólfsson, 3.1.2009 kl. 20:41
hrollur hrollur hrollur
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2009 kl. 20:45
Ragga, það er einmitt málið, maður þyrfti að vera þarna...
....Þórður, það væri ekki arðbært hænsnabú...
Haraldur Davíðsson, 3.1.2009 kl. 20:51
Eg fæ upplýsingar aðalega frá aljazeera stöðinni í þessu máli. Alvöru fréttamennska.
Ómar Bjarki Kristjánsson, 3.1.2009 kl. 21:07
Ég á heldur ekki orð.
Rut Sumarliðadóttir, 3.1.2009 kl. 22:02
Er ekkert hægt að gera til að stöðva þessa slátrun?
Hólmdís Hjartardóttir, 3.1.2009 kl. 22:14
http://www.vg.no/nyheter/utenriks/midtosten/
Ég nota norska miðla mikið og eru þeir töluvert andsnúnir ísraelum.
aljazeera er helv gott líka.
Óskar Þorkelsson, 3.1.2009 kl. 22:21
Ómar og Óskar, eftir stendur að varla er um hlutlausa umfjöllun að ræða, slíkt er erfitt að fá. Helst er að horfa á sem mest og reyna að lesa á milli líinanna.
Hólmdís, fyrst þarf að sameina heiminn gegn ofbeldinu, ég er hræddur um að þetta verði hugsanlega erfið og blóðstokkin lexía....
Haraldur Davíðsson, 3.1.2009 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.